354 eSports

354 eSports er  íslenskt rafíþróttafélag sem var stofnað 7. október 2021, en áður en félagið var stofnað þá voru stofnendur búnir að halda utan um tölvuleikjasamfélagið 354 gaming árum saman. Á tímabili 3 settu 354 eSports saman nýtt lið sem kom sér beint í fyrstu deildina eftir að sigra undankeppni. 354 eSports voru ekki lengi í fyrstu deildinni, því þeir sigruðu deildina og komu sér upp í Arena deildina á sínu fyrsta keppnistímabili.

Eftir að koma sér í Arena deildina þá skipti 354 eSports út öllum leikmönnum fyrir tímabil 4, nema Allafret sem sinnti varamannahlutverkinu áfram. Nýju leikmennirnir Bjarnifrændi, Cereal og Flurry97 náðu sjötta sæti í deildarkeppninni og tryggði liðinu sæti í Arena deildinni á fimmta tímabili.

Allifret hefur nú tekið að sér meiru stjórnarhlutverki, og Flurry97 tekið sér hlé sem keppandi og kominn í önnur verkefni með RLÍS. Stormur, fyrrverandi Somnio leikmaður, og Jdn., fyrrverandi 354 eSports leikmaður, fylla nú opnu leikmannasætin í liðinu.

SudurTak_Transparent_Basic_white
26219e4e-28cb-4cda-82ed-0cc288767393

Leikmenn

354_Silhouette_Cross
Tossis
354_Silhouette_Cross
N.A.L.D.O
354_Silhouette_Cross
vex
354_Silhouette_Cross
iQuzi